:01:04
Ég var við öryggishlið númer þrjú.
:01:07
Verðirnir hleyptu GRU-foringja
inn fyrir fjórum stundum
:01:11
sem líkist einum á myndunum.
:01:16
Þeir eru alveg vissir.
:01:18
Hann pantaði hundaeftirlit
í skóginum...
:01:21
Hægan nú.
:01:23
Ég hef séð þennan mann.
:01:26
Og hann staðfesti skipanirnar
við mig. En hvar sá ég hann?
:01:31
- Leitið í húsinu.
- Við gerðum það.
:01:34
Leitið aftur, í skýlinu, í hverjum
skáp og klefa í öllum byggingum.
:01:38
Hann er hér. Ég veit það.
:01:55
Voskov ofursti?
:02:05
- Já, hvað viltu?
- Neyðarástand. Öryggisathugun.
:02:10
Skilríki þín, félagi ofursti.
:02:14
Ég er í sturtu.
Ég vil ekki vera ónáðaður.
:02:18
Fyrirgefðu, en skemmdarverkamaður
er hér. Við erum vissir um það.
:02:23
Átt þú hugmyndina eða skipaði
Kontarsky að ég yrði fyrir ónæði?
:02:28
Fyrirgefðu, félagi ofursti.