:15:00
Þegar við höfum hindrað það
og fengið þotuna aftur
:15:02
heyrum við ekki meira um þetta.
:15:04
Komið strax með Úlfahópskortið
af Sovétríkjunum!
:15:12
Vladimirov hershöfðingi.
:15:16
Við fyrirskipuðum skyndiflugtök
frá tveimur svæðum.
:15:20
Við höfum flugvélar á lofti
við suðurlandamæri okkar.
:15:23
Við verðum bara að bíða
þar til flugvélin sést aftur.
:15:27
Hún virðist reyndar
stefna í hásuður.
:15:32
Við ættum að sjá hana
innan klukkustundar.
:15:34
Hvert er flugþol vélarinnar?
:15:36
Mest 5000 kílómetrar.
:15:40
Eldsneytisvélin bíður þá
:15:43
væntanlega í eyðimörk
Tyrklands eða Grikklands.
:15:49
En herra, þú þarft aðeins
að segja okkur eitt.
:15:53
Hvað viltu að sé gert
þegar flugvélin sést?
:15:57
Eyðileggið hana.
:15:59
Algerlega.
:16:01
Þetta er það nýjasta.
Enn er allt í lagi.
:16:04
Hvar er Móðir 1?
:16:06
- Hiti um frostmark og breytist ekki.
- Fjarskiptastöðin var að fá þetta.
:16:11
Sent á tíðni sovésks
flugfélags.
:16:15
- Og?
- Hann sást fyrir norðvestan Volgograd.
:16:19
Reif næstum nefið af vélinni
áður en hún hvarf þeim.
:16:22
Flugmaðurinn var bandvitlaus.
:16:26
Vel gert.
:16:39
Sjáum hvað hún getur gert.