:19:02
Stöð við Orsk.
:19:04
Já. Hvað sagðirðu?
:19:07
Hljóð frá flugvél sem fer á meira
en tvöföldum hljóðhraða.
:19:13
Heyrðist fyrir vestan Orsk.
:19:15
Auðvitað. Nú náum við honum.
:19:20
Sýndu leiðina yfir Úralfjöllin
og eins langt norður og hægt er.
:19:25
Og fáðu þetta staðfest.
:19:27
Hljóð staðfest, herra.
:19:29
Hann neitaði að segja til sín.
Stefnir norðaustur að fjöllunum.
:19:35
Hljóðið hvarf eftir 30 sekúndur
en stefna og hraði er staðfest.
:19:39
Jæja, Vladimirov?
:19:41
Líttu á kortið, ég skal
skýra frá niðurstöðu minni.
:19:45
Hann er í raun á leið norður,
:19:47
hérna, og notfærir sér
austurhlíðar Úralfjalla.
:19:51
Að því er virðist, svo vélin
sjáist ekki eða heyrist.
:19:56
Mjög snjallt.
:19:58
En ef hann flýgur með fjöllunum
:20:00
mun sjást til hans.
:20:04
Sennilega yfir Obflóa eða Kara.
:20:08
Þar getum við séð hann
þótt hann sjáist ekki í ratsjá.
:20:11
- Hvernig?
- Heitt útblástursloftið sést.
:20:16
Látið Úlfahópinn
á norðurströnd vita.
:20:19
Og allar flugskeytastöðvar.
:20:22
Segðu þeim að miða
á meinta leið hans
:20:27
og bíða frekari fyrirmæla.
:20:29
Innrauða stýrikerfið
er ekki mjög nákvæmt.
:20:33
Svo gæti farið að sovésk
flugvél þurfi að vera skotmark.
:20:38
Gefur þú fyrirmæli um það?
:20:42
Auðvitað.
:20:45
Ágætt. Þá fer Bandaríkjamaðurinn
að ganga í gildruna.