:21:04
Ætti að koma senn að Karaflóa.
Skyggnið er slæmt.
:21:09
Ég var að kveikja á tækinu aftur.
Vonandi tekst þetta.
:21:14
Kominn gestur.
:21:17
Ein flugvél stjórnborðsmegin.
:21:20
Sennilega njósnaflugvél.
:21:24
Ég hækka flugið.
Ég efa að hún hafi séð mig.
:21:34
Þrjú flugskeyti frá jörðu
stefna á útblástursloft mitt.
:21:38
Ég verð að gera hina
vélina heitari en mína.
:21:41
Árekstur eftir 9 sekúndur.
:21:47
Skot hlaðin.
Árekstur eftir 5 sekúndur.
:21:50
Fjórar sekúndur.
Búið að miða.
:22:07
Tvær sekúndur.
:22:13
Þetta heppnast.
:22:23
Þá er það búið.
Nú getum við farið heim.
:22:26
- Við vitum það ekki.
- Jú, fjandakornið!
:22:29
Sprenging yfir Karaflóa. Wycombe
heyrði hana. Við segjum frá henni.
:22:34
Við vitum ekki
hvort vélin fórst.
:22:38
Í alvöru?
:22:39
En skeytin sem við náðum milli
Bilyarsk og Eldkeðjustöðvanna?
:22:45
Þeir náðu honum
og skutu hann niður!
:22:50
Ég er ekki viss.
:22:53
Það gæti táknað
að þeir hafi ekki gert það.
:22:58
Sendum boð til Móður 1
um að fara að gefa merki.