:29:07
Snertipunktur 150 kílómetrar.
Ég er í loftinu.
:29:10
Áætlaður nauðlendingarstaður
mest 100 kílómetra héðan.
:29:16
Óljóst hvort bensínið dugir
en ég hækka flugið og læt hana svífa.
:29:23
14.000 og fer ofar.
:29:40
Heimskautsísjakinn sést núna.
:29:51
Þetta var að koma ásamt
nýjustu veðurfrétt.
:30:00
Hann hlýtur að fljúga á gufunni.
:30:07
- Jæja?
- Jæja.
:30:11
Ertu ekki fremur bjartsýnn?
:30:15
Við sendum tálbeitur að Norðurhöfða.
Við vorum að frétta þetta.
:30:19
Hann sást fyrir fimm mínútum.
:30:23
Er hann á lífi?
:30:40
- Hvar er hann nú?
- Sex kílómetra í burtu.
:30:42
Í rétt rúmlega 13.000 feta hæð.
:30:44
- Enn í sömu stefnu?
- Já.
:30:46
Sér hann ísjakann?
:30:47
Hann sér hann fljótlega.
Ský fara niður í 13.500 fet.
:30:51
Komum honum á óvart.
Búist til brottfarar.