:34:02
Svona nú, Vladimirov.
Er erfitt að sætta sig við þetta?
:34:06
Þeir voru þér ekki megnugir.
Og þú sigraðir.
:34:12
Það er engin flugbraut á ísnum.
:34:15
Engin furðuskepna bíður þess
að bjarga Bandaríkjamanninum.
:34:19
Þarna eru þeir!
:34:22
Skipaðu nú öllum að fara á svæðið.
Öllu sem þú ræður yfir!
:34:28
Kapteinn!
:34:29
Eitthvað greinist í ratsjánni
sunnan meginn.
:34:33
100 kílómetrum héðan,
stefnir beint á okkur.
:34:37
- Veistu hver þetta er?
- Of fjarri til að það sjáist.
:34:40
Beitiskipið sem ég flaug yfir.
:34:42
Það ætti að stefna
að tálbeitunni.
:34:45
Kannski á svo að vera
en einhver hefur fylgt mér.
:34:49
Ef við sjáum þá,
geta þeir vel séð okkur!
:34:58
Herra, Riga greinir
eitthvað í ratsjánni
:35:02
of skýrt til að það sé bara ís.
:35:05
Það er skammt frá meginn ísnum,
:35:08
í beinni línu við ætlaða
flugleið Bandaríkjamannsins.
:35:13
Og menn bíða fyrirmæla.
:35:15
Ég tel að vert sé
að athuga þetta.
:35:20
Telurðu það?
:35:23
Ég held ég viti hvernig þeir ætla
að bæta á eldsneyti á sjó.
:35:27
Þeir hafa notað... Nota
stóran ísjaka sem flugbraut.
:35:31
Eldsneytisberinn
er kafbátur.
:35:35
Riga hefur náð sambandi.
:35:37
Er flugvélin lent, Vladimirov?
:35:42
Já, vélin er lent.
:35:46
Hvernig kýstu að rannsaka
ómkennslin?
:35:51
Kallið þyrlurnar frá Riga til baka
og sendið þær á staðinn.
:35:56
Það tekur 20 mínútur.
:35:59
Voskov undirofursti talar.