Amadeus
prev.
play.
mark.
next.

:20:14
þetta var Mozart!
:20:19
þetta flissandi, klæmna fyrirbæri sem
ég var að horfa á skríðandi á gólfinu.

:20:25
- Mér fannst þetta takast vel. En yður?
- Reyndar.

:20:29
Vínarbúar þekkja góða tónlist,
finnst yður ekki?

:20:32
Vissulega.
:20:36
Yðar náð.
:20:39
Mozart.
:20:43
- Af hverju?
- Af hverju hvað, hátign?

:20:46
Hví þarf ég að vera lítillækkaður
fyrir framan gesti mína,

:20:50
af einum þjóna minna?
:20:53
því meira sem ég leyfi yður
því meira takið þér.

:20:56
Ef yðar náð er óánægður
þá getið þér látið mig fara.

:21:01
Ég æski þess að þér snúið
strax aftur til Salzborgar.

:21:04
- Faðir yðar bíður yðar þar.
- Nei, yðar tign!

:21:09
þá vil ég frekar vera rekinn
ef ég geri yður ekki til geðs.

:21:14
Ég ætla ekki að reka yður.
þér verðið í þjónustu minni

:21:19
og takið starfið alvarlega.
:21:56
Á blaðinu leit tónlistin
ekki út fyrir að vera... neitt!


prev.
next.