:26:15
Hárkollan fer yður mjög vel.
:26:17
Hún er glæsileg og ég dái hana.
:26:21
En hin.
:26:25
Hér er hin.
Hún fer yður vel.
:26:31
Hér er sú þriðja.
Hvað segið þér?
:26:35
- Líkar yður hún?
- þær eru allar fallegar.
:26:39
Af hverju er ég ekki
með þrjú höfuð?
:26:42
þetta var fyndið.
:26:45
þrjú höfuð!
:26:47
Herrar mínir.
:26:49
- Góðan dag.
- Góðan dag, yðar hátign.
:26:54
Hvað bjóðið þér mér í dag?
:26:57
- Yðar hátign, Herr Mozart.
- Já, hvað um hann?
:27:01
Hann er hér.
:27:05
þannig er það. Gott!
:27:07
Vonandi er það ekki óviðeigandi
en ég samdi mars til heiðurs honum.
:27:13
Mjög heillandi hugmynd, hirðtónskáld.
Má ég sjá?
:27:17
Bara...
:27:18
þetta er bara smáræði.
:27:23
Má ég reyna?
:27:28
Höfum gaman af þessu.
:27:44
Skemmtilegt, hirðtónskáld!
:27:49
Má ég leika hann
þegar hann kemur inn?
:27:52
- það væri mér væri mikill heiður.
- Vísið Herr Mozart inn.
:27:56
Hægt, hægt.
:27:58
Ég þarf að æfa mig aðeins.