Amadeus
prev.
play.
mark.
next.

:41:53
Brava, madame!
þér eruð sviðinu til prýði.

:41:59
Yðar hátign.
:42:03
Jæja, Herr Mozart.
Góð tilraun.

:42:07
Vissulega.
:42:08
Frábær tilraun.
Í kvöld sýnduð þér okkur

:42:14
- Eitthvað alveg nýtt.
- þetta er nýtt.

:42:17
- Já, er það ekki, hátign?
- Jú, vissulega.

:42:20
Jæja, eruð þér ánægðir?
Líkaði yður þetta, hátign?

:42:24
Já, auðvitað. það er mjög gott!
:42:27
Auðvitað á stundum,
aðeins á stundum...

:42:31
fannst mér hún einum of...
:42:35
Hvað eigið þér við?
:42:37
Bara að á stundum
virðist sem...

:42:42
hvernig orðar maður það...
:42:47
Hvernig orðar maður það,
Direktor?

:42:49
- Of margar nótur, hátign?
- Einmitt. Vel að orði komist.

:42:53
- Of margar nótur.
- Ég skil ekki.

:42:57
þarna eru þær nótur sem ég þarf,
hvorki fleiri né færri.


prev.
next.