:43:02
Góði maður, það er takmarkað
:43:04
hve margar nótur eyrað
getur greint á einu kvöldi.
:43:10
Fer ég ekki með rétt mál,
hirðtónskáld?
:43:15
Já, það má segja það,
yðar hátign.
:43:19
þetta er fáránlegt.
:43:21
Takið þessu ekki illa, ungi maður.
Verk yðar er hugvitsamlegt.
:43:25
það er mjög vandað.
:43:27
þarna eru bara of margar nótur.
Ef nokkrar færu væri þetta fullkomið.
:43:32
Hvaða nótur hafið þér í huga?
:43:35
Wolfgang!
:43:38
Minn kæri Wolfgang!
:43:42
- Wolfgang!
- Hátign, þetta er Frau Weber.
:43:46
Ég leigi hjá henni.
:43:51
- Sælar, frú.
- Herra, hvílíkur heiður.
:44:00
þetta er dóttir mín, Constanze.
:44:03
- Hún er unnusta Herr Mozarts.
- Í alvöru?
:44:11
Mjög heillandi.
:44:30
Jæja,
:44:32
hvenær ætlið þið að giftast?
:44:36
Við höfum ekki enn fengið
beinlínis blessun föður míns.
:44:40
Ekki fyllilega.
Ekki að öllu leyti.
:44:47
- Afsakið en hve gamall eruð þér?
- 26 ára.
:44:52
Ég ræð yður að kvænast
þessari hrífandi, ungu konu
:44:56
- Og setjast að hjá okkur í Vín.
- þarna sérðu.