:45:00
Ég sagði honum þetta
en hann hlustar ekki á mig.
:45:03
Yðar hátign,
þér gefið svo dásamleg,
:45:07
svo konungleg ráð. Má ég... ?
:45:20
þannig er þetta.
:45:24
Wolfie, sæktu vatn.
:45:29
Viltu sækja vatn?
:45:36
Wolfie, sæktu vatn!
:45:46
Afsakið. Afsakið.
:45:56
Vissirðu þetta?
:45:59
- Hvað?
- Af hjúskapnum?
:46:04
Hvaða máli skiptir það?
:46:07
Engu. Hann má giftast hverri
sem hann vill. Mér er fjandans sama.
:46:13
Hvernig var ég?
:46:17
þú varst himnesk.
:46:19
Og hvernig var tónlistin?
:46:23
Snilldarlega samin.
:46:26
Katerina, ég...
:46:28
Afsakið.
:46:31
Liggur konan enn á gólfinu?
:46:34
- Nei, henni líður vel.
- það var gott að heyra.
:46:40
Kæri Mozart,
innilega til hamingju.
:46:44
- Líkaði yður þá þetta?
- Annað var útilokað.
:46:48
þetta er besta tónlistin í Vín
nú á dögum, ekki satt?
:46:52
Hún hlýtur að vera
frábær í rúminu.
:46:57
Ég býst við að hún sé
snillingur á því sviði.