1:10:07
En samt
1:10:09
þekki ég merkan mann
sem ég get mælt með
1:10:13
og hann á dóttur.
1:10:19
Hljóð! Hljóð!
1:10:22
Herr Mozart.
1:10:24
Velkominn. Hlustið ekki á þau,
þau eru óþolandi.
1:10:28
Ég kem fram við þau
eins og ég ætti þau.
1:10:32
Hverju þeirra langar
yður að kenna?
1:10:38
þetta er sniðugt.
1:10:41
þér eruð sniðugur náungi.
1:10:44
þetta er hljóðfærið.
Vonandi líkar yður það.
1:10:48
Auðvitað er hann ánægður
með það.
1:10:51
Við ætlum að hlusta á tónlist.
Komdu.
1:10:56
Góður drengur.
1:11:03
Jæja.
1:11:05
Leikið eitthvað
svo ég fái hugmynd.
1:11:10
Hvað sem er dugir.
1:11:13
Leikið bara.
1:11:14
Eins og við værum ekki hér.
1:11:19
það tilheyrir að venjast áheyrendum.
Ekki satt, Herr Mozart?
1:11:23
Kannski væri betra ef ég fengi
að vera einn.
1:11:27
Við erum bæði fremur feimin.
1:11:29
Leiktu.
1:11:31
- Leiktu, sagði ég.
- Góði Michael.
1:11:34
Ef ég léki fyrst gæti það
orðið ungfrúnni hvatning.
1:11:38
Má ég ekki reyna?
1:11:50
Hættu. Hættu!
Hann ýlfrar þegar hann heyrir tónlist.
1:11:54
Við verðum að venja hann af því.
1:11:57
Við verðum að venja þau af því.