1:14:00
Pabbi?
1:14:05
Af hverju ert þú hér?
1:14:07
Er ég ekki velkominn?
1:14:09
Auðvitað, velkominn.
Pabbi, velkominn, velkominn.
1:14:34
þú ert grindhoraður.
Gefur konan þér ekki að borða?
1:14:38
Auðvitað gefur hún mér. Treður í mig
allan daginn eins og ég sé gæs!
1:14:43
- Er hún ekki hér?
- Nei, hún hjálpar móður sinni.
1:14:47
Hún er þannig.
1:14:49
Móðir hennar er mjög
indæl kona, þú munt...
1:14:59
Ég vissi ekki að þú værir heima.
1:15:03
Stanzi, þetta er faðir minn.
1:15:08
Við bíðum.
1:15:13
Viltu ekki fara á fætur, elskan?
1:15:22
Hún er dauðþreytt, veslingurinn.
þú veist að ég er algert svín.
1:15:27
það er ekki auðvelt
að taka til eftir mig.
1:15:30
Engin húshjálp?
1:15:32
Nei. Við gætum það ef við vildum
1:15:36
en Stanzi vill endilega
gera allt sjálf.
1:15:41
Hvernig standa
1:15:44
fjármálin?
1:15:46
Gætu ekki verið betri.
1:15:49
Annað hef ég heyrt.
1:15:51
Hvað áttu við? Allt gengur vel.
1:15:54
Já, reglulega vel.
Fólkið elskar mig hér.
1:15:59
Sagt er að þú sért skuldugur.