Amadeus
prev.
play.
mark.
next.

1:21:21
- Annan. Komdu með annan!
- Leiktu eins og Gluck!

1:21:25
- Leiðinlegt. Annar.
- Händel!

1:21:28
Ég kann ekki við hann. Annar!
1:21:31
Leiktu Salieri.
1:21:34
Hann er erfiður.
Mjög erfiður.

1:21:38
Gefið hljóð.
1:22:13
Hæðist að mér. Hlæið!
1:22:21
það var ekki Mozart
sem hló, faðir.

1:22:24
það var Guð.
1:22:26
Guð hló að mér með þessu
klúra flissi.

1:22:33
Áfram, Signore. Hlæið.
1:22:36
Sýnum öllum hvílíkur
meðalskussi ég er.

1:22:41
Einhvern tímann hlæ ég að yður.
1:22:47
Áður en ég hverf frá jörðinni
1:22:50
mun ég hlæja að yður.

prev.
next.