:15:06
Verið svo vænir að sýna okkur
senuna með tónlistinni?
:15:10
Sjálfsagt, Herr Direktor.
:15:18
Vinsamlegast komið hallarsviðinu
fyrir að nýju.
:15:57
Hinn endurreisti þriðji þáttur...
:15:59
var áræðinn, frábær.
:16:02
Sá fjórði
:16:07
var undraverður.
:16:16
Ég sá konu,
:16:18
klædda fötum þjónustustúIku sinnar,
heyra eiginmann sinn mæla fyrstu
:16:24
blíðuorðin til hennar
í fleiri ár.
:16:27
Einfaldlega vegna þess að hann
heldur að hún sé önnur.
:16:32
Ég heyrði tónlist sannrar
fyrirgefningar fylla leikhúsið
:16:38
og veita öllum sem þarna sátu
hina fullkomnu aflausn.
:16:43
Guð var að syngja
í gegnum þennan litla mann...
:16:46
til alls heimsins.
:16:49
Óstöðvandi.
:16:51
Og hver taktur
gerði ósigur minn beiskari.