:30:12
Herr Mozart?
:30:16
Ég er kominn til að panta
verk hjá yður.
:30:20
- Hvaða verk?
- Messu fyrir þann látna.
:30:25
Hvaða látna?
:30:27
Hver er dáinn?
:30:29
Maður sem verðskuldaði sálumessu
en fékk hana aldrei.
:30:34
- Hver eruð þér?
- Ég er bara sendiboði.
:30:38
Takið þér boðinu?
:30:40
þér fáið það vel launað.
:30:50
Gangið þér að því?
:31:02
Vinnið hratt.
:31:03
Og segið engum að hverju
þér vinnið.
:31:06
þér sjáið mig fljótlega aftur.
:31:44
Wolfie?
:31:56
Áætlun mín var svo einföld