:32:00
að það skelfdi mig.
:32:04
Fyrst varð ég að komast
yfir Dauðamessu hans og svo
:32:10
varð ég að ganga frá dauða hans.
:32:14
Hvað?
:32:16
Útför hans!
:32:19
Ímyndaðu þér.
:32:21
Dómkirkjan,
allir í borginni eru þar.
:32:24
Líkkista hans. Litla kistan
hans Mozarts er í miðjunni.
:32:30
Og síðan,
:32:32
í þögninni,
:32:36
tónlist.
:32:39
Himnesk tónlist
:32:42
flæðir yfir allt fólkið.
:32:45
Stórkostleg dauðamessa.
:32:50
Sálumessa fyrir Wolfgang Mozart.
:32:54
Samin af tryggum vini hans,
:32:58
Antonio Salieri.
:33:02
Hvílík göfgi!
:33:04
Hvílík dýpt!
:33:06
Hvílík ástríða í tónlistinni!
:33:10
Salieri hefur loks verið
snortinn af Guði
:33:14
og Guð verður að hlusta.
:33:18
Getur ekki annað.
:33:21
Ég fæ loks að hlæja að honum!
:33:32
það eina sem ég kveið
var sjálft drápið.
:33:36
Hvernig er slíkt gert?
:33:39
Hvernig á að drepa mann?
:33:43
Eitt er
:33:45
að dreyma slíkt.
:33:48
Annað og gerólíkt er
:33:53
að þurfa að gera það
:33:58
með eigin höndum.