1:01:01
- Megum við koma inn?
- Helst ekki. Hann sefur.
1:01:05
- Er hann samt ekki hress?
- Jú, hann er bara örmagna.
1:01:09
Hann fann til svima.
1:01:13
- Segið honum að við litum inn.
- Vitaskuld.
1:01:17
Látið hann fá þetta.
það er hlutur hans.
1:01:21
- þetta ætti að kæta hann.
- Svo sannarlega.
1:01:24
Við bjóðum öllum góða nótt.
þetta var
1:01:27
fullkomið í alvöru.
1:01:29
þakka yður fyrir.
1:01:41
Hvað gerðist?
1:01:51
Ég átti að afhenda yður þetta.
1:01:54
Og ef þér ljúkið verkinu
fyrir annað kvöld
1:01:58
fáið þér 100 dúkata að auki.
1:02:02
Að auki... ?
1:02:04
Of skammur tími. Annað kvöld...
1:02:09
það er útilokað.
1:02:14
- Sagði hann hundrað?
- Já.
1:02:22
Tíminn er of naumur.
1:02:26
Get ég... ?
1:02:28
Gæti ég hjálpað yður?
1:02:33
Viljið þér það?
1:02:38
Reyndar gætuð þér það.
1:02:47
- Mig langar að fara.
- Hvert?
1:02:50
- Mig langar að fara til Vínar.
- Núna?
1:02:53
- Já.
- Af hverju?
1:02:57
Mér líður illa.