Amadeus
prev.
play.
mark.
next.

1:03:00
Mér finnst rangt að vera hér.
1:03:05
- Hvar stansaði ég?
- Við lok Recordare.

1:03:09
Og nú Confutatis...
1:03:17
Hvernig þýðið þér þetta?
1:03:19
"Falinn harmalogum."
1:03:24
- Trúið þér á þetta?
- Hvað?

1:03:28
Eldur sem slokknar aldrei
og brennir þig að eilífu.

1:03:33
Ójá.
1:03:36
Hugsanlegt.
1:03:39
- Byrjum.
- Við enduðum í f-dúr.

1:03:43
- Já.
- Og nú í a-moll.

1:03:54
- A-moll.
- Já.

1:03:59
Confutatis. A-moll.
1:04:04
Byrjum á röddunum.
1:04:06
- Bassarnir fyrst. Annað slag í...
- Tíma?

1:04:10
Venjulegt tempó.
Annað slag í fyrsta takti.

1:04:15
Í "a".
1:04:18
Annað slag í öðrum takti.
1:04:21
Skiljið þér
1:04:23
- Já. Hækkað g?
- Auðvitað.

1:04:24
Annað slag í þriðja
takti í "e".

1:04:34
Skiljið þér mig?
1:04:56
Gott.
1:04:58
þá tenórarnir.

prev.
next.