1:18:16
Miskunnsamur Guð þinn.
1:18:22
Hann eyðilagði sinn elskaða
fremur en að leyfa meðalmennsku
1:18:27
að deila örlitlum hluta
dýrðar hans.
1:18:33
Hann drap Mozart.
1:18:35
Og hélt mér lifandi
til að kveljast.
1:18:38
32 ár kvalar.
1:18:40
32 ár fóru í að sjá sjálfan
mig deyja hægt út.
1:18:46
Tónlist mína
1:18:48
veikjast.
1:18:50
Hún veikist sífellt
1:18:53
uns enginn leikur hana.
1:18:57
Og hans...
1:19:00
Góðan dag, prófessor.
þér þurfið að fara á salernið.
1:19:05
Síðan fáum við eftirlætismorgun-
verðinn. Hann er hrifinn af þessu.
1:19:10
Ferskum sykurrúllum.
1:19:13
Ég skal tala fyrir þig, faðir.
1:19:15
Ég tala fyrir hönd allrar
meðalmennsku heims.
1:19:19
Ég er meistari hennar.
1:19:22
Ég er verndardýrlingur hennar.
1:19:34
Meðalmenn hvar sem er,
1:19:38
ég veiti ykkur aflausn.
1:19:42
Ég veiti ykkur aflausn.
1:19:45
Ég veiti ykkur aflausn.
1:19:50
Ég veiti ykkur aflausn.
1:19:53
Ég veiti ykkur öllum aflausn.