Indiana Jones and the Temple of Doom
prev.
play.
mark.
next.

:05:04
Ó, Lao.
:05:09
Vegni þér vel.
:05:13
Hann gerði tvö göt
á kjólinn frá París.

:05:16
Sestu.
:05:21
Komdu með Nurachi.
:05:25
Mín er ánægjan.
:05:27
Hver er þessi
Nurachi eiginlega?

:05:33
Hérna er hann.
:05:38
Ansi er hann lítill,
þessi Nurachi.

:05:44
Í honum eru leifar
Nurachis,

:05:48
fyrsta keisara
Manchu-ættarinnar.

:05:52
Velkominn heim,
lagsi.

:06:03
Og nú læturðu mig
fá demantinn.

:06:08
Á þetta að vera fyndni
eða heyri ég illa?

:06:17
Hvað er þetta?
- Mótefnið.

:06:20
Við hverju?
:06:22
Eitrinu sem þú drakkst,
doktor Jones.

:06:30
Eitrið er skjótvirkt,
doktor Jones.

:06:43
Þú mátt fá stúlkuna,
ég finn aðra.

:06:50
Þjónustan er
góð hérna.

:06:51
Hann er ekki þjónn.
- Wu Han er gamall vinur.

:06:54
Leiknum er ekki lokið,
Lao. Mótefnið.


prev.
next.