Indiana Jones and the Temple of Doom
prev.
play.
mark.
next.

:42:00
Af hverju?
- Ég ætla að æla í hana.

:42:05
Þorpsbúar sögðu
okkur líka

:42:07
að Pankot-höllin hefði
tekið dálítið.

:42:09
Doktor Jones.
:42:11
Í landi okkar er óvenjulegt
að gestur móðgi gestgjafann.

:42:16
Ég biðst afsökunar.
:42:18
Ég hélt að við værum
að tala um munnmæli.

:42:20
Afsakaðu, er til eitthvað
einfalt eins og súpa?

:42:26
Hverju var stolið
að þeirra sögn?

:42:30
Helgum steini.
:42:34
Þarna sérðu, höfuðsmaður.
Steini.

:42:51
Eitthvað tengdi
:42:54
...stein þorpsbúanna
:42:55
og hina fornu þjóðsögu
um Sankara-steininn.

:42:58
Allir eru berskjaldaðir
fyrir illum rógi, doktor Jones.

:43:02
Í Hondúras varstu sakaður
um að vera grafræningi

:43:06
fremur en fornleifafræðingur.
:43:09
Blöðin ýktu þetta atvik
fram úr hófi.

:43:11
Hótaði soldáninn í Madagascar
ekki að gera þig höfðinu styttri

:43:15
ef þú kæmir aftur
til landsins.

:43:16
Nei, ekki höfðinu.
- Höndunum ef til vill.

:43:18
Nei.
Það var...

:43:21
Það var misskilningur.
:43:24
Það sama á við um þetta,
doktor Jones.

:43:27
Ég hef heyrt ljótar sögur
um Thuggee-hreyfinguna.

:43:30
Voru þær ekki sagðar til
að hræða börn?

:43:34
Síðar heyrði ég að hreyfingin
hefði verið raunveruleg.

:43:37
Og hefði framið
ólýsanleg ódæði.

:43:40
Ég blygðast mín fyrir það
sem gerðist fyrir löngu.

:43:43
Og ég fullvissa þig um að
slíkt gerist aldrei aftur.

:43:49
Hafi ég móðgað þig
:43:53
þá harma ég það.

prev.
next.