Indiana Jones and the Temple of Doom
prev.
play.
mark.
next.

:55:02
Hamingjan góða.
Hvað er þetta?

:55:07
Hvað er þetta?
Ég sé ekki glóru.

:55:12
Flýttu þér.
- Allt í lagi.

:55:15
Ég braut nögl.
:55:30
Flýttu þér, Willy.
- Þær eru í hárinu á mér.

:55:33
Þegiðu, Willie.
:55:37
Hleyptu mér inn, Indy.
- Nei, hleyptu okkur út.

:55:42
Hleyptu mér inn.
Þær skríða um mig alla.

:55:45
Það hlýtur að vera loki
þarna einhvers staðar.

:55:48
Handfang sem opnar
dyrnar.

:55:50
Það er ekkert handfang,
bara tvær ferhyrndar holur.

:55:52
Farðu að hægri holunni.
Flýttu þér, Willie.

:56:03
Hinni!
Þeirri til hægri.

:56:06
Það er slím í henni.
Ég get það ekki.

:56:10
Jú, þreifaðu fyrir þér.
:56:17
Þreifaðu í holunni.
:56:18
Gerðu það tafarlaust!
- Allt í lagi.

:56:31
Við látum lífið.
:56:36
Það er mjúkt.
:56:39
Það hreyfist.
:56:49
Ég fann það.

prev.
next.