1:03:15
Þetta er steinninn
sem tekinn var í þorpinu.
1:03:18
Þetta er einn
Sankara-steinanna.
1:03:27
Hví glóa þeir svona?
- Suss.
1:03:31
Þjóðsagan segir að þegar
steinunum er safnað saman
1:03:34
fari demantarnir inni
í þeim að glóa.
1:03:37
Demantar?
- Demantar?
1:03:39
Demantar!
- Suss.
1:03:40
Demantar!
- Suss.
1:03:59
Þið eigið að bíða hér
og hafa hljótt um ykkur.
1:04:02
Hafðu auga með henni,
Stubbur.
1:04:04
Hvert ertu að fara?
- Þangað niður.
1:04:06
Ertu brjálaður?
1:04:08
Ég fer héðan ekki
án steinanna.
1:04:12
Ásókn þín í frægð og frama
getur kostað þig lífið.
1:04:15
Ef til vill
1:04:17
en ekki í dag.