:48:03
Hver er þin skoðun, séra?
:48:06
það skiptir ekki máli.
Hann er að bjóða i ykkar land.
:48:10
þvi sofið þið ekki á málinu
og takið ákvórðun i fyrramálið?
:48:14
Hvað ef við getum ekki ákveðið okkur?
:48:19
LaHood tæki það liklega sem neitun.
:48:22
Hvað þá?
:48:24
Hann sagðist kalla á lógreglustjóra.
:48:27
Hvers lags hótun er það?
:48:29
Við þurfum ekki að óttast lógin.
:48:32
þetta er enginn venjulegur lógreglustjóri.
:48:35
Hann heitir Stockburn
og hefur sex menn sér til fulltingis.
:48:39
þeir þjóna hæstbjóðanda.
:48:42
Dráp eru hluti af þeirra lifsstil.
:48:45
Ef þið hafnið tilboði LaHoods,
munuð þið mæta honum.
:48:50
þekkirðu þennan Stockburn?
:48:54
ég hef heyrt um hann.
:48:59
Við vitum allir hvað við eigum i hóggi við.
:49:03
Hann er ekki bara að gera okkur tilboð.
Hann setur okkur afarkosti.
:49:07
Við erum fjólskyldumenn.
Við megum okkar litils gegn skyttum.
:49:10
Já, en hvað erum við margir? Tuttugu?
:49:15
ég heyrði hvað presturinn sagði.
þetta eru atvinnumenn.
:49:18
En við erum samt tuttugu á móti sjó.
:49:22
Og við kunnum nú að taka i gikkinn,
ekki satt?
:49:27
Ef til þess kemur, mun ég frekar berjast
en að leggja upp laupana,
:49:32
en boð LaHoods er nú samt sanngjarnt.
:49:35
Við ættum að taka tilboðinu
og byrja upp á nýtt annars staðar.
:49:39
það hljómar vel að byrja upp á nýtt
þegar maður á i vandræðum,
:49:43
en áður en við veljum að fara,
:49:46
ættum við að spyrja okkur að þvi
þvi við séum hér.
:49:48
Ef það er bara vegna peninganna,
erum við engu skárri en LaHood.
:49:54
Spider bar fram spurningu.
:49:56
Myndum við hætta ef við fyndum
1000 dala hnullung? Aldeilis ekki!