:04:07
Ókunn flugvél sést stefna hingað.
:04:10
Óvinur í stefnu 090.
:04:24
- Hverjir eru uppi?
- Cougar, Merlin, Maverick og Goose.
:04:28
Fínt! Maverick og Goose.
:04:40
Talaðu við mig, Goose.
:04:42
Samband 30 gráður til vinstri.
Níu hundruð hnúta hraði.
:04:46
Heyrðir Þú Þetta, Cougar?
:04:48
- Náðir Þú honum?
- Hef hann á ratsjá.
:04:52
Ég aetla að skoða hann,
og Þá naerðu honum.
:04:55
Og ég skal steikja kauða.
:05:05
Sé óvin í stefnu 270.
:05:10
Fjarlaegðin er tíu mílur.
Hraði 900 hnútar.
:05:13
Stefnan er 10 til vinstri, 03.
:05:16
- Áttum við von á gestum í dag?
- Nei, herra.
:05:26
Kannaðu hvort hann sé einn.
:05:30
- Sérðu nokkra slóð, Goose?
- Enga.
:05:34
Hann virðist vera einn.
:05:36
Ég aetla að fljúga beint á hann.
:05:38
Rólegur, mér líst ekkert á Þetta.
:05:40
Ég beygi til haegri og athuga
hvort hann er einn.