:17:00
Við eigum að framkvaema stefnuna.
:17:03
Þótt við eigum ekki í stríði,
ber okkur að láta sem svo sé.
:17:07
Hvað ertu að gera?
:17:09
Oddur spjótsins Þarf að vera hvass.
:17:12
Hver aetli sé bestur?
:17:13
Ef Þið veltið fyrir ykkur,
hver sé bestur. -
:17:15
- Þá eru nöfn Þeirra hér á veggnum.
:17:17
Nöfn bestu flug- Og ratsjármanna
hvers árgangs eru hér.
:17:22
Þeir eiga Þess kost
að kenna hér við skólann.
:17:28
Heldur Þú að nafn Þitt verði hér?
:17:32
Já, herra.
:17:34
Ansi ertu hrokafullur,
og Það í Þessum félagsskap.
:17:40
Já, herra.
:17:42
Slíkir flugmenn eru mér að skapi.
:17:46
Mundu að við erum í sömu sveit
Þegar slagnum lykur.
:17:52
Skóli Þessi snyst um bardaga.
:17:55
Hér veitast ekki önnur verðlaun.
:17:59
- Þið megið fara.
- Drífum okkur.
:18:05
Skráin yfir hina er
í kvennasnyrtingunni.
:18:11
Þú gengur frá mér!
:18:17
Nei, Það eru tvö o í Goose.
:18:32
Hér skortir ekki skotmörkin.
:18:35
Það kemst bara eitt að hjá Þér.
:18:38
Meira að segja Þú gaetir
fengið drátt hérna.
:18:41
Mér naegði að finna stúlku
sem vildi bara klaemast við mig.
:18:49
Viltu vita hver er bestur?
Þarna er hann. Lsmaðurinn.
:18:54
Fluglag hans er Þannig.
lskaldur. Engin mistök.
:18:57
Hann Þreytir mann,
uns maður gerir mistök.