:19:03
AEtlaðir Þú ekki að verða flugmaður?
Hvað gerðist?
:19:07
Fyrir hverjum smjaðraðirðu
til að komast hingað?
:19:10
- Listi Þeirra er langur og fraegur.
- Eins og skaufinn á mér.
:19:14
- Þú flygur Þá með lsmanninum.
- Þú átt að Þéra mig.
:19:17
Saell, Goose. Hvernig gengur?
:19:19
Vel. Þetta er Pete Mitchell.
Tom Kazansky.
:19:22
Til hamingju með að vera
í Einvalaliðinu.
:19:24
Leitt með Cougar.
Við vorum aldavinir í flugskólanum.
:19:27
- Úrvalsmaður.
- Það er hann enn.
:19:33
Þarftu hjálp?
:19:36
Við hvað?
:19:38
Ertu ekki búinn að átta Þig á Því?
:19:40
Á hverju?
:19:42
Hver sé besti flugmaðurinn.
:19:44
Ég tel mig einfaeran um Það.
:19:47
Ég hef heyrt af Þér.
Þú vilt vinna í einrúmi.
:19:52
Þið eruð heppnir. Fyrst MlG-vélin -
:19:56
- Og komast svo í Cougars stað.
:19:58
Við erum ekki heppnir.
Við áttum Það skilið.
:20:00
Sumir bíða alla sína starfsaevi
eftir að sjá MlG-vél.
:20:03
Þið eruð víst heppnir og fraegir.
:20:05
Alraemdir, áttu við.
Sjáumst seinna.
:20:09
Það geturðu reitt Þig á.
:20:11
Áttirðu erfiða bernsku?
:20:15
Við skulum skemmta okkur vel hérna.
:20:21
Þá er röðin víst komin að mér.
:20:24
- 20 dalir eru lagðir undir.
- SamÞykkt.
:20:27
- Og fleka dömuna hér á staðnum.
- Á staðnum.
:20:34
Láttu ekki svona, maður.
Veðmál er veðmál.
:20:37
Ég skal ekki segja. Þetta er
varla sanngjarnt gagnvart Þér.
:20:43
Hún elskar ekki lengur.
:20:46
- Hún hvað?
- Nei, Það gerir hún ekki.
:20:48
Jú, hún elskar ekki lengur.
:20:51
Ég Þoli ekki, Þegar hún gerir Það.