:23:01
Ertu góður flugmaður?
:23:05
- Ekki lakari en aðrir.
- Fyrirtak.
:23:09
Þá Þarftu ekki að vinna
fyrir Þér sem söngvari.
:23:19
Ég Þarf bjór til að slökkva logana.
:23:23
Fínt! Virkilega flott!
:23:48
Var Þetta löng sigling, sjómaður?
:23:51
Hún var of löng.
:23:53
Viltu drífa í Því hér á gólfinu
eða hvað?
:23:57
Nei, raunar datt mér borðið í hug.
:24:01
Það vaeri afar Þaegilegt eða hvað?
:24:04
Já, hugsanlega.
:24:07
Ég kom til að bjarga Þér
frá mistökum með Þeim gamla.
:24:14
Jaeja?
:24:16
Svo ég geri önnur verri
með ungum strák eins og Þér?
:24:22
Ef til vill. Hver veit?
:24:25
- Ég Þarf að vakna snemma.
- Af hverju ertu Þá hér?
:24:31
Vinur Þinn stóð sig eins og hetja.
:24:41
Nokkrir sérfraeðingar munu
Þjálfa ykkur og meta.
:24:44
Þeir eru ekki hermenn, en vita manna
mest um flugvélar andstaeðinganna.
:24:49
Einn hinna haefustu hefur
kallmerkið Charlie.
:24:53
Hún er með doktorsgráðu
í stjarneðlisfraeði.
:24:57
Það Þarf ekki að heilsa
henni að hermannasið -
:24:59
- En hlustið vel á hana,
Því ráðuneytið tekur mark á -