:27:00
Hvað varstu að gera Þarna,
lautinant?
:27:03
l tjáskiptum.
:27:04
Ég var í tjáskiptum
við erlendan aðila.
:27:08
Bara að stríða honum.
:27:11
- Með fingrinum.
- Já, ég Þekki Það.
:27:14
Mér er illa við svona.
:27:20
- Það ert Þá Þú.
- Já, frú.
:27:24
Jaeja, Þá er að skella sér
á loft, herrar mínir.
:27:28
Laegsta haeð er 10 Þúsund fet.
Engin átök Þar fyrir neðan.
:27:38
Lautinant.
:27:41
Ekki vera seinn aftur, elskan.
Þú lítur vel út.
:27:44
Takk, elskan.
Sjáumst í flugumsjón.
:27:47
Af hverju sagðirðu mér ekki
að Þú hefðir strítt MlG-vél?
:27:50
- Hefði Það breytt einhverju?
- Ekki á kvennasnyrtingunni.
:27:54
En hvað Þá?
:27:56
Ég er kennari og hitti
20 nyjar hetjur á átta vikna fresti.
:28:00
Þú hlýtur að skilja Það.
:28:02
Sjáðu nú til, lautinant.
:28:05
Mig langar að heyra um MlG-vélina
við taekifaeri.
:28:08
Þú hefur aðgang að leyniskjölum.
:28:11
Lestu Þér til um Þetta.
:28:19
Ég er forvitinn, Maverick.
:28:23
Hver skýldi Cougar
meðan Þú lékst Þér við MlG-vélina?
:28:30
Það var allt í lagi með Cougar.
:28:36
Þið eigið í höggi við Þotur
sem eru minni, hraðfleygari. -
:28:38
- Og liprari, alveg eins og
MlG-vélar andstaeðinganna.
:28:41
Skeiðklukkan gengur,
og við fylgjumst með.
:28:44
Ég missti af henni.
:28:47
Syndu hvað í Þér byr, vaeni.
:28:50
- Ég missti af henni.
- Ég er að leita.
:28:55
Ég sá hana. Hún er á eftir
okkur! Nálgast hratt.
:28:57
Ég sé hana.
Þá byrjum við.