1:26:02
Beint framundan. 15 mílur.
Flughraði 600 hnútar.
1:26:13
15 Þúsund fet, framundan.
1:26:15
Tíu mílur, hraðinn eykst.
1:26:17
800 hnútar, beint framundan.
1:26:20
- Sérðu Þaer?
- Ekki ennÞá.
1:26:24
- Þaer hljóta að vera nálaegt.
- Mér er farið að standa.
1:26:33
Ég fer fyrst.
Skoðum Þaer.
1:26:35
Þú ferð fyrst.
Ég er til vinstri, aðeins laegra.
1:26:40
Maverick í vél,
og tilbúinn til flugtaks.
1:26:45
Hann rekur til vinstri.
1:26:50
Er enn á stefnu 090 gráður.
1:26:53
Fljúgum til haegri og fáum
betra faeri á Þeim.
1:27:05
Við erum í klandri.
Fjórar vélar á ratsjá.
1:27:08
Tvenn pör, ég endurtek,
fjórar óvinavélar.
1:27:11
Við sjáum fjóra óvini.
1:27:15
Rangt. Þaer eru fimm.
1:27:16
- Þaer eru fimm.
- Fimm?
1:27:21
Hvert í heitasta!
1:27:23
Hann náði ratsjármiði á okkur.
1:27:26
Komdu Þér burt, Hollywood!
1:27:36
Ég varð fyrir skoti.
1:27:39
Við erum að detta í sundur.
Ég hef ekkert vald á henni.
1:27:42
Við erum að hrapa.
Wood varð fyrir skoti.
1:27:47
Við misstum Hollywood.
1:27:51
Raesið Maverick.
Fimmta stig!
1:27:53
Finndu Þá,
og sendu björgunarÞyrluna nú Þegar.