1:18:01
Mér finnst eins og þeir hafi
1:18:04
tekið frá okkur frelsið og látið í hendur
Víetnamana. þeir vilja það ekki.
1:18:09
þeir vilja heldur lífið en frelsið.
1:18:11
Blessaðir aumingjarnir.
1:18:14
Sumir sem ég berst við eru frekar
1:18:17
vondir náungar.
1:18:21
Ég er ekki jákvæður
1:18:24
í garð þeirra sem talið er
að séu með okkur í liði.
1:18:28
Ég sé þá skipta um skoðun.
1:18:34
Við erum drepnir fyrir þetta fóIk
og það er ekki einu sinni þakklátt.
1:18:39
það heldur að þetta sé brandari.
1:18:41
Ég held
1:18:44
að við séum að skjóta vitlausa Víetnama.
1:18:46
það fer eftir ýmsu.
Ég er hér til að taka stríðsmyndir.
1:18:50
En ef í hart fer, þá gríp ég til riffilsins.
1:18:54
Hvað finnst mér um þátttöku
Bandaríkjanna í stríðinu?
1:18:57
Mér finnst við ættum að vinna.
1:18:59
Ég hata Víetnam.
1:19:01
það er ekki einn hestur til í öllu landinu.
1:19:06
það er eitthvað skrýtið við það.
1:19:10
Ef ríkisstjórnin sendi okkur fleiri menn
1:19:11
og við sprengdum norðurhlutann í tætlur,
þá kannski gæfust þeir upp.
1:19:16
Ég vildi sjá framandi land,
1:19:19
perlu Suðaustur-Asíu.
1:19:22
Mig langaði að hitta
1:19:23
áhugavert fóIk með gamlar hefðir
og drepa það.
1:19:28
Mig langaði að vera fyrsti strákurinn
í hverfinu sem fengi morð staðfest.
1:19:56
Góðan dag, skólastúIka.
1:19:59
Ég er líka skólastrákur.