1:00:00
Ég heyri, félagi.
Ert þú gaurinn í bílnum?
1:00:03
Það sem er eftir af honum.
1:00:05
Geturðu sagthverþú ert?
1:00:07
Ekki núna. Kannski seinna.
1:00:08
Hlustaðu vel. Þetta er partílína.
1:00:10
Nágrannarnir iða í skinninu að skjóta.
1:00:12
Allt í lagi, ég er með díl.
1:00:14
Þú ert með um 30 gísla á þrítugustu hæð.
1:00:16
Foringinn heitir Hans.
1:00:17
Við verðum að finna hann
og þagga niður í honum.
1:00:19
Hann segir þeim allt!
1:00:20
Leyfðu honum það.
Ég er að bíða eftir FBl.
1:00:22
Hann má eyða eins miklum tíma og hann vill
1:00:24
en við verðum að finna töskuna, Fritz.
1:00:26
Þeir eru með fáránlegarbirgðir hérna.
1:00:28
Við verðum að ná sprengjunum.
1:00:30
Þeir eru eldflaugar, sjálfvirk vopn,
1:00:31
og nóg afsprengjum til að ganga
frá Arnold Schwarzenegger.
1:00:35
Þeir eru komnir niður í níu,
að meðtöldum fallhlífastökkvaranum.
1:00:37
Þessir gaurar eru flestir evrópskir
1:00:39
af fatamerkj unum að dæma og...
1:00:48
sígarettunum.
1:00:50
Þeir eru allir vel efnaðir
og mjög yfirborðskenndir.
1:00:52
Hvernig veistu það?
1:00:54
Ég hefséðþað mörg
fölsk nafnskírteiniígegnum tíðina
1:00:56
til að vita að þau,
sem þeir eru með, hafa kostað fúlgu.
1:01:02
Útskýrðu þetta.
Ég hef ekki hugmynd um hvað þetta þýðir
1:01:04
en ef þú ert að hugsa um harkalegar aðgerðir
1:01:06
og þeir eru komnir til að vera.
1:01:09
Ég skil, félagi.
1:01:10
Þeir flottustu úr LA eru hér,
1:01:12
þannig að brettu upp ermarnar.
1:01:14
Löngu búinn að því, félagi.
1:01:17
Hvað á ég þá að kalla þig?
1:01:20
Kalla mig...
1:01:23
Roy.
1:01:24
Heyrðu, Roy,
ef þér dettur eitthvað annað í hug
1:01:28
ekki vera feiminn. Ókei.
1:01:29
En á meðan geturðu fundið öruggan
stað og leyft okkur að vinna verkin.
1:01:33
Gjörðu svo vel, Al.
1:01:52
Hver er að tala við þá?
1:01:54
Ég, herra. Powell varðstjóri. AI Powell.
1:01:58
Dwayne Robinson. Hvað er málið?