Die Hard
prev.
play.
mark.
next.

1:04:04
Hr. Takagi valdi fólkið sitt.
Jæja fröken...?

1:04:08
Gennero.
1:04:11
Fröken Gennero.
1:04:16
Við rjúfumþessa útsendingu
með sérstöku fréttaskoti.

1:04:18
Þetta erRichard Thornburg
beint frá Century City.

1:04:21
Los Angeles hefuríkvöldgengið bræðralag
1:04:24
þeirra sorglegu borga, um allan heim, sem
1:04:27
hafa orðið viðþeirri kröfu
1:04:29
að þurfa aðþola pyntingar
alþjóðlegra hryðjuverkasamtaka.

1:04:32
Fyrir réttum tveimur tímum,
tók, óþekkturhópurmanna,

1:04:36
völdin íNakatomibyggingunni
1:04:39
Og lokuðu öllum útgönguleiðum.
1:04:41
Klippt hefur verið á allarsímalínur
1:04:43
og eina mögulega leiðin til samskipta núna er
1:04:45
í gegnum CB fijarskiptabúnað
1:04:48
sem hópurinn hefurgreinilega tekið með sér.
1:04:51
Samkvæmt opinberum upplýsingum
1:04:52
hafa ódæðismennirnir umkringtbygginguna...
1:04:55
Hópur fiimm, verið íviðbragðsstöðu
í aðalinngangnum.

1:04:58
Hópur Charlie er í viðbragðsstöðu
1:05:00
í bílageymslunni.
1:05:02
Má ég spurja þig að dálitlu?
1:05:04
Liggja þessar tröppur upp að rúllustiganum?
1:05:06
Já.
1:05:07
Segðu þeim að halda áfram.
1:05:09
Hvað gengur á?
1:05:12
Hvað sýnist þér? Við ætlum inn.
1:05:14
Ætliði inn? Heyrðu, það er brjálæði?
1:05:17
Það gætu verið 30 gíslar
þarna inni, án þess að við vissum.

1:05:19
Við vitum ekki baun, Powell.
1:05:21
Ef þeir hafa gísla, af hverj u
gerðu þeir ekki kröfur um lausnargjald?

1:05:24
Ef það eru hryðjuverkamenn inni,
hvaða kröfur eru þeir þá að gera?

1:05:27
Það eina sem við vitum
er að einhver sprengdi bílinn þinn.

1:05:29
Það er örugglega helvítis fávitinn
1:05:31
sem þú ert búinn að vera
að tala við í talstöðina.

1:05:34
Fyrirgefðu herra.
1:05:35
Hvað með líkið sem féll út um gluggann?
1:05:38
Einhver verðbréfakall hefur
sennilega orðið þunglyndur.

1:05:40
Við erum tilbúnir, stjóri.
1:05:41
- Kveikj um á þeim. Komum.
- Kveiktu á kösturunum þínu.

1:05:44
- Blái hópur, af stað.
- Kveikið ljósin.

1:05:58
Powell?

prev.
next.