Die Hard
prev.
play.
mark.
next.

1:28:00
Það er hérna rétt hjá.
Af hverj u kemurðu ekki að hjálpa?

1:28:03
Bíddu aðeins. Gleymdu þakinu.
1:28:06
Ég sagði gleymdu þakinu.
Þeir eru með fólk út um allt þar.

1:28:10
Ef þú vilt halda lífi, skaltu vera með mér.
1:28:16
Samkvæmt okkar bestu heimildum,
1:28:17
eru um 30 til 35 gíslar þarna uppi
1:28:21
sennilega á hæð 30
1:28:23
og kannski sjö eða átta hryðjuverkamenn.
1:28:26
Þetta er eins A-7 sena.
1:28:28
Takk fyrir. Við tökum á þessu héðan í frá.
1:28:31
Þegar við náum ykkar mönnum,
þé reynum við að láta ykkur vita.

1:28:34
Ertu ekki að gleyma einhverj u?
1:28:36
Eins og?
1:28:37
Hvað með John McClane?
1:28:38
Hann er ástæðan fyrir að
við höfum einhverjar upplýsingar.

1:28:41
Hann er líka ástæðan fyrir
1:28:43
að þú þarft að díla við sjö,
hryðjuverkamenn en ekki tólf.

1:28:45
Er hann inni? Hver er hann?
1:28:47
Hann gæti verið lögga.
Við erum að athuga það.

1:28:50
Einn ykkar?
1:28:51
Nó wei.
1:28:58
Reykirðu?
1:29:00
Já.
1:29:06
Takk.
1:29:11
Þú vinnur ekki fyrir Nakatomi.
1:29:18
Og ef þú ert einn þeirra...
1:29:23
Ég er lögga frá New York.
1:29:26
New York?
1:29:28
Já.
1:29:30
Mér var boðið íjólapartíið fyrir mistök.
1:29:32
Hver vissi það?
1:29:40
Jæja,
1:29:41
það er allavega betra en
að missa allt niður um sig, ha?

1:29:53
Ég heiti John McClane.
1:29:55
Þú ert, um...
1:29:58
Clay.

prev.
next.