:13:03
Ef þú vilt nektarmynd af mér
þarftu langa linsu.
:13:06
Reyndar var ég í Corto Maltese.
:13:09
ÁTÖK Í CORTO MALTESE
myndir: Vicki Vale
:13:10
Þú gætir slasað þig á þessu.
:13:13
Hvað ætlastu fyrir hér?
:13:15
Skoða dýralífið í borginni.
:13:18
Hvaða dýralíf?
:13:22
Leðurblökur, til dæmis.
:13:26
- Hver sendi þig?
- Enginn.
:13:28
Fréttin þín heillaði mig og
:13:31
ég er hrifin af leðurblökum.
:13:35
Myndirnar mínar, skrifin þín.
Við gætum unnið til verðlauna saman.
:13:39
Þú ert draumóramanneskja.
Líka sú eina sem trúir mér.
:13:43
Mig skortir sannanir.
:13:44
Lögreglustjórinn er með skjöl.
En ég næ ekki í hann.
:13:48
Verður hann ekki í veislunni
hjá Bruce Wayne?
:13:50
Jú. En ég er ekki boðinn.
:13:56
Viltu giftast mér?
:13:59
- Nei.
- Býðurðu mér í mat?
:14:02
- Kannski.
- Ég er matgrannur.
:14:10
Ef þessi
:14:12
skíthæll
:14:14
tengir okkur við Axis-efnaverksmiðjuna.
:14:18
Hvaða afleiðingar hefur það?
:14:20
Ef það tekst erum við búnir að vera.
:14:24
Tökum nú þegar í taumana.
:14:26
Brjótumst inn,
:14:29
leggjum skrifstofuna í rúst,
:14:31
stelum skýrslunum og látum það líta út
sem iðnaðarnjósnir.
:14:38
Stórsnjöll hugmynd. Það var lagið.
:14:41
Þú tekur þetta persónulega að þér.
:14:46
Ég?
:14:54
Sæl, gæskan.
:14:55
Bíddu mín í næsta herbergi.