:20:04
Hvaðan ætli þessi sé?
:20:06
Ég hef ekki hugmynd um það.
:20:09
Frá Japan.
:20:11
Hvernig veistu?
:20:13
Ég keypti hana í Japan.
:20:16
- Hver ert þú?
- Afsakaðu. Bruce Wayne.
:20:20
Alexander Knox.
:20:22
Ég les greinarnar þína. Þær eru stórfínar.
:20:25
Takk. Fæ ég styrk?
:20:28
- Vicki Vale.
- Sæl.
:20:30
- Bruce Wayne.
- Ertu viss?
:20:33
Ertu viss?
:20:35
Já. Ég sá myndirnar þínar
frá Corto Maltese.
:20:38
Einmitt.
:20:39
Þú hefur frábært auga.
:20:41
Sumir segja tvö.
:20:43
Þetta er fallegt hús.
Ég vildi gjarnan mynda það, ef þú...
:20:47
Okkur vantar meira kampavín.
Er það í lagi?
:20:51
Sjálfsagt.
:20:53
Hversu marga kassa, sex? Sex?
:20:56
- Sex nægja.
- Allt í lagi.
:20:59
Allt í lagi, sex, takk.
:21:01
Ætlarðu að staldra við í Gotham?
:21:03
Vonandi. Ég hreifst af skrifum
Alex um risaleðurblökuna.
:21:08
Alveg rétt. Leðurblökumaðurinn.
:21:13
Það er hvíId frá stríðsátökum.
:21:16
- Hvað starfar þú?
- Ég er viðriðinn...
:21:18
Lögreglustjórinn þurfti að fara.
:21:22
Allt í lagi, takk.
:21:23
Afar óvænt.
:21:27
Hafið mig afsakaðan.
:21:28
Þessi leið væri betri.
:21:32
Það vantar meira vín,
:21:34
og einhverja frú Daley vantar matseðilinn.
:21:37
Og veittu Knox styrk.
:21:45
Gaman að spjalla við þig, Wayne.
:21:47
Auðmenn...
:21:48
Þeir hafa efni á því að vera svona skrítnir.
:21:52
Sjáðu þennan spegil.
:21:53
Þjónar hégómanum.