:16:04
Hann gat ekki hugsað skýrt.
:16:07
Hann var
:16:10
of seinn að átta sig.
:16:18
Veistu hvað kom fyrir hann?
:16:25
Hann gerði mistök.
:16:28
Það slokknaði á perunni!
Eigum við að tryllast?
:16:32
Tryllumst!
:16:35
Segðu mér svolítið.
:16:38
Hefurðu dansað við Kölska í tunglskininu?
:16:42
Hvað þá?
:16:43
Ég spyr öll mín fórnarlömb að því.
:16:46
Það hljómar svo skemmtilega.
:16:54
Þú skalt aldrei troða öðrum um tær.
:17:03
Í hvert sinn sem við hittumst
:17:08
erum við trufluð.
:17:10
Ég þarf næði í smástund, piltar.
:17:15
Hlátur minn er aðeins á yfirborðinu.
:17:19
Brosið ristir grunnt.
:17:22
Innst inni
:17:25
græt ég.
:17:27
Skælum saman.