:45:03
Við eigum svo vel saman.
:45:06
Fríða og Dýrið.
:45:09
Ef einhver annar kallar þig "Dýr"
:45:12
slátra ég honum.
:45:43
Herra Jóker?
:45:48
Þú ert svo tungulipur.
:45:52
Svo öflugur og purpurarauður!
:45:57
Ég dái þann lit!
:46:01
Afsakaðu.
:46:03
Hefurðu dansað við Kölska í tunglskininu?
:46:10
Ég ætla að drepa þig.
:46:12
Fíflið þitt!
:46:14
Þú skapaðir mig, manstu?
:46:16
Þú fleygðir mér í sýrukerið!
:46:18
Ég geri mitt besta til að komast yfir það!
:46:22
Ég veit það.
:46:50
Þú myrtir foreldra mína.
:46:52
Hvað þá?
:46:55
Hvað áttu við?
:46:57
Ég skapaði þig,
en þú varst búinn að skapa mig.
:46:59
Ég var bara krakki
þegar ég drap foreldra þína.