:14:01
Hvað er þetta, hafnarboltalið?
:14:35
Sagðirðu að hann hefði komið
hingað inn og veifað skírteini?
:14:37
Já. Hann bað um að
þið kæmuð aftur hingað.
:14:59
Ó!
:15:06
Frábært.
:15:23
Fáviti!
:15:26
Kyrrir!
:15:29
Vel tilgetið, hálfviti.
Ég er lögga. Þetta var vondi gaurinn.
:15:33
Hvar er skírteinið þitt?
:15:39
Á leiðinni til Cleveland?
:15:47
Nei, þú úrskýrðir ekkert.
:15:48
Allt sem þú gerðir var að sýna mér
inní þennan nautgripa bíl.
:15:51
Herra, þér var sagt þegar þú komst
um borð að við værum yfirbókuð.
:15:53
Fínt. Búið. Ég skil það.
:15:55
En af hverju fæ ég ekki fyrsta klassa
máltíð, stöðin mín borgaði fyrir?
:15:58
Veistu hver ég er?
:15:59
Já. Við höfum öll séð þættina þína.