1:05:01
Hvaða kort vísar mér þangað?
1:05:02
Ekki koma við! Ekki koma við!
1:05:03
- Finndu kortið, Marvin.
- Ég finn það.
1:05:05
Þú ruglar öllu flokkunar
kerfinu hérna.
1:05:07
Látum okkur sjá. Flugstjóraherbergið.
Ég held það sé í aðaltermínalnum.
1:05:10
Þannig að það væri undir
"F" fyrir flugstjóraherbergi?
1:05:13
- Sko,Marvin!
- Eða kannski er það...
1:05:16
..undir "Ý" fyrir ýmislegt.
1:05:21
Ó, sjitt!
1:05:22
Bið leyfiis að minnka fjölda vaktmanna...
1:05:24
..í 30-mínútur.
1:05:26
Mínir menn eru orðnir
kaldir ogþvældir. Yfir.
1:05:28
Þetta er Stuart ofursti.
1:05:29
Láttu mennina ekkialla vera á vakt.
1:05:33
- Roger, ofursti.
- Hvað er að?
1:05:34
Ó...
1:05:37
Herrar,...
1:05:39
..í kvöld endar mynstrið.
1:05:42
Dómínókubbarnir falla ekki fleiri,...
1:05:44
..og virkisveggurinn mun standa styrkur.
1:05:46
Flugvél herra ofursta Esperanza
var að birtast á ratsjánni.
1:05:56
Takið eftir, Dulles turn.
1:05:57
Við munum lýsa upp flugbraut.
1:05:59
Reynið ekki, ég endurtek,
reynið ekkiað lenda neinum vélum.
1:06:03
Munið að við stjórnum ykkur.
1:06:08
Hvað gerum við?
1:06:11
Hlýðum.
1:06:18
Dulles turn tilFoxtrotMichael eitt.
1:06:21
Dulles turn...
1:06:21
..til Foxtrot Michael eitt.
1:06:23
Þetta er Foxtrot
Michael eitt, Dulles.
1:06:25
Við heyrum í þér. Yfir.
1:06:26
Foxtrot Michael eitt,
þú áttað koma inn á braut...
1:06:29
..1-5, ég endurtek, 1- 5.
1:06:45
Ég fann það á gólfinu, við kápuna,
rétt hjá sætisbeltunum.
1:06:49
Hvað í fjandanum er svona spennandi?
1:06:52
Kódinn er ennþá stimplaður inní þessa.
1:06:53
Finnst þér hún flott, ha?
1:06:55
Hvað um að láta mig
fá 20 kall fyrir hana?
1:06:57
Hvað um að ég leyfi þér að lifa?