1:39:02
Það er ekki mikið um hann
í hitabeltinu, herforingi.
1:39:03
Handa ykkur herrar, munum
við flytja hann inn.
1:39:09
Sjitt! Þeir eru farnir úr skýlinu!
1:39:14
Þarna.
Þarna. Náðirðu því.
1:39:16
Allt í lagi, hvað nú?
1:39:17
Farðu fyrir framan þá!
Lækkaðu flugið!
1:39:19
Farðu í veg fyrir þá svo
þeir komist ekki héðan!
1:39:21
Ég er ekkert að leika mér
að 200-tonna flugvél!
1:39:22
Ég er brjálaður maður, en ekki
svona brjálaður. Gleymdu því.
1:39:25
Dulles, þetta ernorðaustur 140.
1:39:26
Ég bið um að komast
á fyrstu mögulegu flugbrautina.
1:39:28
Það er vél Hollyar.
1:39:29
Ég endurtek.
Ég bið um neyðaraðstoð.
1:39:31
Ég veitþú munt ekkisvara mér en,...
1:39:32
..viltu gjöra svo velað hlusta!
1:39:33
Við erum bensínlausir,
og við verðum að lenda,..
1:39:35
..og innan fimm mínútna
komum við inn...
1:39:37
..á einn eða annan hátt.
1:39:38
Konan mín er í þessari vél!
Niður með hana!
1:39:41
Ég fer ekki fram fyrir þessa vél!
1:39:47
Allt í lagi, hvað með
að fara ofaná hana?
1:39:49
Dömur mínar og herrar,
þetta erflugstjórin.
1:39:51
Takið eftir.
1:39:52
Við höfum engra kosta
völ nema að reyna nauðlendingu.
1:39:55
Vinsamlegast festið sætisólarnar
og setjið ykkurístellingar...
1:39:58
..samkvæmt fyrirmælum.
1:40:01
Förum yfir neyðarlistann.
1:40:03
Takið eftir allar vélar á Dulle svæðinu.
1:40:05
Þetta er norðaustur 140.
1:40:07
Við ætlum að reyna nauðlendingu.
1:40:08
Verið viðbúin.
1:40:12
Ég vil ekki deyja.
1:40:13
Ég vil ekki deyja.
Ég vil ekki deyja.
1:40:15
Festu bara sætisólarnar.
1:40:17
Fyrirgefðu. Fyrirgefðu.
1:40:19
Beygðu þig fram.
1:40:21
Guð!
1:40:23
Ó!
1:40:28
Ó, Guð.
1:40:30
Ó, Guð,...
1:40:31
..stoð mín og stytta hjálpaðu mér.
1:40:41
Bíddu aðeins!
1:40:42
Hvað ertu að gera?
1:40:44
Þú vildir frétt, ekki satt?
1:40:45
Hægt og hljótt, strákar!
Farið lægra með mig!
1:40:47
Allt í lagi.
1:40:53
Niður með mig!
1:40:53
Þú verður drepinn!
Komdu aftur inn!