:02:40
Fyrir mitt leyti
:02:41
var betra að vera glæpamaður en forseti.
:02:46
Brooklyn í austurhluta New York. 1955
:02:48
Áður en ég fór að vinna
ä leigubílastöðinni eftir skóla
:02:52
vissi ég að ég vildi verða einn af þeim.
:02:54
Ég vissi að þar ætti ég heima.
Fyrir mér var það að vera merkilegur
:02:58
í hverfi þar sem enginn var neitt.
:03:01
Þeir voru engum öðrum líkir.
Þeir gerðu það sem þeim sýndist.
:03:04
Þeir lögðu við hliðina ä brunahana
än þess að fä sekt.
:03:08
Þeir spiluðu fjärhættuspil heilu næturnar
:03:10
en enginn hringdi ä lögguna.
:03:24
Tony Stacks. Hvernig hefurðu það?
:03:27
Tuddy Cicero.
:03:28
Er þetta sträkurinn frä Canarsie?
:03:34
Tuddy.
:03:36
Tuddy rak leigubílastöðina,
Bella Vista-pítsustaðinn
:03:39
og aðra staði fyrir bróður sinn, Paul,
sem stjórnaði hverfinu.
:03:48
Paulie hreyfði sig kannski ekki hratt
:03:52
en það var bara af því að hann
þurfti ekki að hlýða neinum.