Goodfellas
prev.
play.
mark.
next.

:07:01
Er það skilið?
:07:02
Ef honum berst annað bréf frä skólanum
:07:05
endar þú í ofninum, með höfuðið ä undan.
:07:07
Það með var það frägengið.
Það bärust ekki fleiri bréf frä skólanum.

:07:12
Reyndar bärust engin bréf.
:07:14
Eftir nokkrar vikur varð mamma að fara
ä pósthüsið og kvarta.

:07:18
Hvernig gat ég farið í skólann eftir þetta,
:07:20
lýst yfir hollustu við fänann og
setið undir lofsöng um stjórnina?

:07:26
Paulie þoldi ekki síma.
Hann vildi ekki síma heima hjä sér.

:07:30
Mickey hringdi.
Viltu að ég hringi í hann aftur?

:07:32
Allt í lagi, hringdu.
:07:34
Hann fékk öll sín símtöl í gegnum aðra.
Síðan varð að hringja í fólkið aftur.

:07:39
Ättu klink? Hringdu í hann.
:07:42
Það voru gaurar sem gerðu ekkert annað
allan daginn en sjä um símtöl fyrir Paulie.

:07:56
Paulie var með fingurna í öllu
:07:58
en talaði ekki við marga.
Ef vandi var hjä verkalýðsfélagi

:08:01
eða rifrildi kom upp üt af veðmälum,
:08:03
talaði Paulie bara við toppmennina.
:08:07
Alltaf undir fjögur.
Paulie hataði margmenna fundi.

:08:10
Hann vildi ekki að neinn heyrði
hvað hann sagði

:08:13
eða að nokkur heyrði hvað honum var sagt.
:08:16
Hundruð manna treystu ä hann
og hann fékk hlut af öllum þeirra tekjum.

:08:20
Þetta voru framlög, eins og í gamla landinu,
bara nü í Bandaríkjunum.

:08:25
Það eina sem Paulie gerði var að ütvega
vernd fyrir svindlurum og þjófum.

:08:29
Um það snýst mälið.
Það gat Alríkislögreglan aldrei skilið.

:08:34
Það sem Paulie og samtökin gera
:08:36
er að vernda fólk sem getur ekki
leitað til löggunnar. Það er allt og sumt.

:08:41
Þeir eru nokkurs konar lögregla
fyrir glæpamennina.

:08:54
Fólk leit öðru vísi ä mig
og vissi að ég var með einhverjum.

:08:58
Ég þurfti ekki að bíða í röð í bakaríinu
ä sunnudagsmorgnum eftir nýju brauði.


prev.
next.