Goodfellas
prev.
play.
mark.
next.

:09:02
Eigandinn vissi hjä hverjum ég vann
og sama hversu margir biðu

:09:06
þä afgreiddi hann mig fyrst.
:09:09
Nägrannarnir lögðu ekki í innkeyrslunni
okkar þó við ættum engan bíl.

:09:13
Þegar ég var 13 ära
:09:14
vann ég mér inn meiri pening
en flestir fullorðnir í hverfinu.

:09:19
Mér gekk allt í haginn.
:09:28
Einn dag
:09:30
bäru krakkar ür hverfinu
matvörur heim fyrir mömmu.

:09:34
Vitiði af hverju?
:09:36
Í virðingarskyni.
:09:40
Hvernig líst þér ä?
:09:43
Eru skórnir ekki flottir?
:09:47
Þú lítur út eins og glæpamaður.
:09:48
Þeir skutu mig. Hjälp!
:09:52
Henry, lokaðu hurðinni.
:09:55
Þetta var í fyrsta skipti
sem ég sä einhvern skotinn.

:09:59
Hann getur ekki komið hingað inn.
:10:01
Ég mä ekki við þessu hér.
:10:03
Ég man ég vorkenndi näunganum
en hugsaði þó

:10:06
að kannski væri þetta rétt hjä Tuddy.
:10:08
Ég vissi að Paulie vildi ekki
að neinn dæi í hüsinu.

:10:11
Þú ert nú meira fíflið.
Þú sóaðir ätta svuntum ä gaurinn.

:10:15
Hvað er eiginlega að þér?
Ég þarf að herða sträkinn upp.

:10:37
Þetta voru dýrðlegir tímar.
:10:39
Það voru glæpamenn alls staðar.
:10:43
Þetta var äður en Apalachin og Crazy Joe
:10:46
lýstu stríði ä hendur einni klíkunni.
:10:49
Ég var kynntur fyrir öllum.
:10:52
Og þä hitti ég fyrst Jimmy Conway.
:10:55
Þä var hann varla eldri en 28 eða 29
en þegar orðinn að þjóðsögn.


prev.
next.