Goodfellas
prev.
play.
mark.
next.

:44:02
Við vorum ekki giftar mönnum
sem unnu frä níu til fimm.

:44:05
En ég skildi fyrst hversu ólíkt þetta er
:44:08
þegar Mickey bauð mér í konupartý.
:44:11
-Karen, hvaðan ertu?
-Frä Lawrence.

:44:14
Ä Long Island. Indælt.
:44:16
Ég er frä Miami. Hefurðu komið þangað?
:44:18
Það er allt í lagi, nema það er eins og
að vakna upp í gyðingaparadís.

:44:22
Hættu að fikta í þessu.
:44:24
Ég hefði viljað kýla hann.
:44:26
Rauðhærða näungann?
:44:27
Hann käfaði ä mér allri.
:44:30
Svo ég sagði:
"Burt með krumlurnar eða ég sker þær af."

:44:35
Henni er alvara.
:44:38
Hann er heppinn.
Ef ég minntist ä þetta við Vinnie...

:44:41
Hvernig gætirðu það?
Vinnie myndi drepa hann.

:44:44
Vinnie myndi drepa ræfilinn
og sitja svo inni ævilangt.

:44:48
Talandi um vandamäl.
Hvað með sträkinn hennar Jeannie?

:44:50
Hann lenti í rifrildi út af pókerspili,
dregur upp byssu

:44:54
og skot hleypur af. Einn dó.
Þegar amman heyrði af þessu

:44:58
fékk hún hjartaäfall og dó ä staðnum.
:45:02
Svo nú ä Jeannie bæði eiginmann og son
í fangelsi og mömmu ä útfararstofnun.

:45:07
-Jeannie drekkur.
-Kannski er hún þunglynd.

:45:10
Lättu ekki svona. Hún er fyllibytta.
:45:12
Um leið og eitthvað kemur fyrir,
verður fólk að dýrlingum.

:45:16
Þær voru með ljóta hüð og alltof
mikinn farða. Þær litu ekki sérlega vel üt.

:45:22
Þær virtust slitnar og fötin þeirra
:45:24
voru ódýr og drusluleg.
:45:26
Mikið um buxnadragtir og prjónaefni.
:45:31
Hún er alltaf ä nättkjólnum.
:45:32
Konan er enginn engill, trúið mér.
:45:35
Þær töluðu um óþægu krakkaormana sína
:45:37
og um það að berja þau
með küstsköftum og beltum.

:45:40
Samt hlustuðu krakkarnir ekki.
:45:43
Mig svimaði þegar Henry sótti mig.
:45:46
Ég veit ekki hvort ég gæti lifað svona!
:45:48
Guð forði okkur frä því,
en hvað ef þú lentir í fangelsi?

:45:54
Mickey sagði að maðurinn
hennar Jeannie...

:45:56
Veistu af hverju manninum hennar Jeannie
var stungið inn?


prev.
next.