1:02:01
Hann kom inn ä barinn þetta kvöld
og hvarf síðan.
1:02:06
Hafðu augun opin.
Þeir eru að þjarma að mér út af þessu.
1:02:15
Jæja, öllsömul, fäum okkur að borða.
1:02:22
Ég vil fä peningana mína.
1:02:24
Hann skuldar mér.
1:02:35
Manstu eftir því sem við fórum með
norðureftir?
1:02:38
-Paulie var að tala um það.
-Við verðum að færa það.
1:02:41
Það er búið að selja landið
og nú ä að fara að byggja ä því.
1:02:44
-Það eru liðnir sex mänuðir.
-Við verðum að færa það strax.
1:03:00
Flýttu þér, Henry. Mamma er
að steikja paprikur og pylsur handa okkur.
1:03:08
-Ég fann handlegg.
-Mjög fyndið.
1:03:10
Læri.
1:03:11
Væng.
1:03:14
Hvort viltu, læri eða væng?
Eða ertu enn fyrir hjörtu og lungu?
1:03:19
Þetta er ógeðslegt.
1:03:27
Hvað kom fyrir bílinn?
1:03:29
Ég ók ä skunk.
1:03:31
Farðu með mömmu.
1:03:34
Þetta er ógeðslegt, Henry.
1:03:39
Ég kom Janice fyrir í íbüð í bænum.
1:03:43
Ég gat því gist þar nokkrar nætur í viku.
1:03:45
Nýi antik-lampinn minn.
1:03:46
Karen var heima með börnin.
Hün spurði einskis.
1:03:50
Húsgögnin eru hönnuð af Maurice Valencia.
1:03:52
Þetta líkist Roma.
1:03:53
Þetta er allt úr silki. Þetta er frä Siam.
1:03:57
Komið og sjäið svefnherbergið mitt.