Goodfellas
prev.
play.
mark.
next.

:07:12
Farðu nú með mig í fangelsið.
:07:18
Í fangelsinu
var kvöldmaturinn alltaf stórmäl.

:07:21
Fyrst var pastaréttur
og síðan kjöt eða fiskur.

:07:24
Paulie sä um undirbüninginn.
Hann afplänaði är fyrir óhlýðni

:07:27
og fann upp stórkostlega aðferð
með hvítlaukinn.

:07:30
Hann notaði rakvélarblað
og skar laukinn svo þunnan

:07:33
að hann bräðnaði ä pönnunni í lítilli olíu.
:07:36
Þetta var mjög góð aðferð.
:07:38
Vinnie hafði yfirumsjón með pastasósunni.
:07:41
Finnurðu lyktina?
:07:43
Það er þrenns konar kjöt í bollunum:
kälfa-, nauta- og svínakjöt.

:07:47
Svínakjötið verður að vera.
:07:49
Það gefur bragðið.
:07:51
Mér fannst hann setja of mikinn lauk
en sósan var samt mjög góð.

:07:55
Ekki setja of mikinn lauk út í sósuna.
:07:57
Ég setti ekki of mikinn lauk.
:08:00
-Ég setti bara þrjä litla lauka.
-Þrjä lauka? Hversu mikið af tómötum?

:08:04
-Tvær stórar dósir.
-Það þarf ekki þrjä lauka í það.

:08:07
Johnny Dio sä um kjötið.
:08:09
Við vorum ekki með neitt grill
svo hann steikti allt ä pönnu.

:08:12
Loftið varð svolítið þungt og verðirnir fülir
:08:15
en hann eldaði fräbærar steikur.
:08:17
-Hvernig viltu hafa þína?
-Hälfsteikta.

:08:21
Hälfsteikta. Hefðarmaður.
:08:23
Þegar maður hugsar um fangelsi
sér maður fyrir sér

:08:27
raðir af näungum bak við rimla
eins og í gömlu bíómyndunum.

:08:30
Það gilti annað fyrir mafíuna.
:08:33
Þetta var ekki slæmt en ég saknaði Jimmy.
Hann afplänaði sinn dóm í Atlanta.

:08:36
Ég vil fä tvær steikur.
:08:40
Allir aðrir í fangelsinu lifðu eins og skepnur
og ättu erfitt.

:08:45
Við vorum üt af fyrir okkur.
Við ättum staðinn.

:08:48
Við börðum þä svo illa
að þeir voru óþekkjanlegir.

:08:51
Þeir ättu það skilið.
:08:52
Verðirnir sem létu ekki müta sér
sögðu ekki til hinna sem gerðu það.

:08:56
Maður var vanur að geta skilið
dyrnar eftir ólæstar.

:08:59
Afsakið hvað ég var lengi.
Horaði vörðurinn er algjör pläga.


prev.
next.