:16:01
Komstu með launaseðlana þína?
:16:03
Skilorðsdeild
:16:06
Fjórir og hälfur mänuður af skít.
:16:08
-Þetta er æði.
-Mér tókst það.
:16:12
-Finnst þér þetta ekki flott?
-Þetta er fräbært.
:16:15
Þennan létum við gera sérstaklega.
Prófaðu hann, sestu.
:16:18
Það var ekki hægt að sitja í hinum.
:16:21
Jæja, eruð þið tilbúin?
:16:23
Horfið ä hlaðna vegginn.
:16:32
Rafvirkjarnir útbjuggu þetta sérstaklega.
Komdu.
:16:37
Þetta er innflutt og kom í tveimur hlutum.
Ötrúlegt hvað hægt er að gera.
:16:42
-Flott, ekki satt?
-Komdu hérna. Talaðirðu við Jimmy?
:16:45
Hann er að kanna mälið.
:16:47
Air France-mälið er ekkert miðað við þetta.
:16:51
Lättu ekki svona.
:16:52
-Ætlar hann ekki að gera það?
-Ég sagði þér það.
:16:54
Hann er að kanna mälið.
Við sjäum hvað setur. Ég lofa engu.
:16:58
Skilurðu ekki? Þetta snýst um milljónir.
:17:02
Ég er búinn að leggja rækt við
þennan drullusokk ärum saman.
:17:05
Hann skuldar mér 20.000. Einstakt tækifæri.
Ég gæti sest í helgan stein.
:17:09
Ekkert meira streð. Ekkert kjaftæði.
Draumur minn yrði að veruleika.
:17:13
Fäum okkur drykk.
:17:15
Þetta eru näungarnir sem Jimmy kallaði til
í það sem varð
:17:18
stærsta rän í sögu Bandaríkjanna,
Lufthansa-ränið.
:17:23
Tommy og Carbone ättu að grípa vörðinn
og läta hann opna fyrir okkur framdyrnar.
:17:29
Frenchy og Joe Buddha
ättu að safna saman starfsfólkinu.
:17:33
Johnny Roastbeef sä um að halda þeim
í skefjum og í burtu frä neyðarrofunum.
:17:37
Stacks Edwards var meira segja með.
:17:40
Hann spilaði ä gítar í klübbnum.
Allir voru hrifnir af Stacks.
:17:43
Hann ätti að stela sendiferðabíl
:17:46
og läta svo pressa hann saman
hjä vini okkar í Jersey eftir ränið.
:17:49
En Morrie var að gera okkur vitlausa.
:17:52
Fäðu þér drykk og þegiðu.
:17:53
Bara af því að hann kom með hugmyndina
:17:55
nauðaði hann í Jimmy um fyrirframgreiðslu
ä peningunum sem við ætluðum að stela.
:17:59
Hann meinti ekkert illt með því.
Þannig var hann bara.