:51:01
Jimmy vissi nefnilega að ef Paulie kæmist
að því að hann væri í dópinu með mér
:51:06
myndi Paulie stüta Jimmy
jafnvel ä undan mér.
:51:10
Þetta var erfiði hlutinn.
:51:13
Mér fannst ég ekki öruggur
fyrr en ég var kominn heim.
:51:17
Nü ætlaði ég að lifa nógu lengi
til að selja dópið
:51:21
sem löggan fann aldrei og hverfa síðan
þangað til um hægðist.
:51:27
Andskotinn!
Hvar er pakkinn sem ég skildi eftir, Karen?
:51:30
Ég sturtaði öllu niður.
:51:33
Hvað þä?
:51:35
Hvað ätti ég að gera?
:51:37
Hann var 60.000 dollara virði!
Þetta er það eina sem við ättum!
:51:41
Þeir voru með leitarheimild!
:51:44
Þetta var aleigan okkar! Ég treysti ä þetta!
Af hverju gerðirðu það?
:51:49
Ég varð! Þeir hefðu fundið það!
:51:51
-Þeir hefðu ekki gert það!
-Víst! Ég sver það!
:51:56
Þeir hefðu fundið það!
:52:00
Af hverju gerðirðu það?
:52:02
-Þeir hefðu fundið það.
-Af hverju gerðirðu það?
:52:06
Guð minn góður!
:52:08
-Ég varð.
-Guð minn góður!
:52:46
Mér þykir þetta leitt, Paulie.
:52:50
Ég veit ekki hvað ég ä að segja.
Ég veit ég klúðraði þessu.
:52:53
Jä, það gerðirðu.
:52:58
En ég er í lagi núna.